Vefurinn verður uppfærður eftir því sem nýjar upplýsingar af verkefninu berast
Undirbúningur er hafinn að nýbyggingarframkvæmd við Hallgerðargötu í Laugarneshverfi Reykjavíkur
Búseti og GG-verk hafa undirritað samning vegna byggingar 42ja íbúða húss við Hallgerðargötu 20 í Reykjavík