Þrívíddarmynd af Hallgerdargötu 20

Grunnmyndir af hæðum

Tvö hús með 42 íbúðum og sameiginlegum bílakjallara við Kirkjusand í Reykjavík

Skipulag kjallara við Hallgerðargötu 24.

Á myndinni má sjá geymslur fyrir íbúðir 103, 104, 112, 113, 203, 206, 303, 304, 306 og 311. Einnig má sjá sameiginlega hjóla- og vagnageymslu.

Skipulag kjallara við Hallgerðargötu 26.

Á myndinni má sjá bílakjallara með bílastæðum og geymslum innaf stæðunum.

Sjö bílastæði eru sérstaklega stór og henta fyrir hreyfihamlaða.

Skipulag 1. hæðar við Hallgerðargötu 24.

Á myndinni má sjá þrjár tveggja herbergja íbúðir, tvær þriggja herbergja og eina fjögurra herbergja íbúð.

Skipulag 1. hæðar við Hallgerðargötu 26.

Á myndinni má sjá fjórar tveggja herbergja íbúðir, tvær þriggja herbergja íbúðir, tvær fjögurra herbergja íbúðir og eina fimm herbergja íbúð.

Skipulag 2. hæðar við Hallgerðargötu 24.

Á myndinni má sjá tvær tveggja herbergja íbúðir, þrjár þriggja herbergja íbúðir og eina fjögurra herbergja íbúð.

Skipulag 2. hæðar við Hallgerðargötu 26.

Á myndinni má sjá fjórar tveggja herbergja íbúðir, eina þriggja herbergja íbúð, þrjár fjögurra herbergja íbúðir og eina fimm herbergja íbúð.

Skipulag 3. hæðar við Hallgerðargötu 24.

Á myndinni má sjá tvær tveggja herbergja íbúðir, tvær þriggja herbergja íbúðir og eina fjögurra herbergja íbúð.

Skipulag 3. hæðar við Hallgerðargötu 26.

Á myndinni má sjá þrjár tveggja herbergja íbúðir, eina þriggja herbergja íbúð, tvær fjögurra herbergja íbúðir og eina fimm herbergja íbúð.

*Fimm íbúðir af 42 við Hallgerðargötu 24 og 26 eru forseldar Brynju ÖBÍ.