Búseti hefur opnað vef fyrir nýbyggingarverkefni félagsins við Hallgerðargötu 24 og 26 í Reykjavík. Vefurinn er á slóðinni https://hallgerdargata.buseti.is/
Á vefnum er að finna allar helstu upplýsingar um framkvæmdina eins og staðan er í dag og upplýsingar bætast við eftir efni og ástæðum. Þá er á vefnum að finna ýmsar upplýsingar um nágrenni Hallgerðargötu.
Horft yfir framkvæmdasvæðið á Hallgerðargötu