Við Hallgerðargötu 24 og 26 eru tíu fjögurra herbergja íbúðir.
Nettóstærð íbúðar er sett inn á teikningarnar, þ.e. fermetrastærð á gólffleti.